Description
-
1200A, allt að 20 ræsingar á einni hleðslu.
-
Einungis fyrir 12V sýru rafgeyma.
-
Fyrir bensínvélar allt að 7,0L og dieselvélar allt að 6,0L
-
Öryggi: Snjallkapall með neistavörn og vörn gegn rangri skautun.
-
USB hleðsla: Hleður öll USB-tæki – síma, spjaldtölvur o.fl.
-
LED vasaljós: Með 3 stillingum (stöðugt ljós, blikk, SOS).
-
Skjár: LCD skjár sýnir stöðu hleðslu og tengda útganga.
-
Innifalið:
Taska
Snjallstartkaplar
Micro USB
USB-C
12V bílhleðsla
12V heimahleðsla






















Reviews
There are no reviews yet.